Heyefnagreining á morgun
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, janúar 24 2020 15:02
- Skrifað af Sonja
Efnagreiningu á ferðinni á morgun, laugard
Ég verð í Hesthúsinu hjá Ingimar Sveinssyni að taka á móti heysýnum kl.
16 til 16:30 á morgun laugardaginn 25. janúar. Endilega hafið samband ef þið vitið ekki hvar hesthúsið er í minn síma 6612629 (á eftir að kanna hvað gata og nr það er). Við bjóðum uppá heyefnagreiningar við ykkar hæfi!
Takið lítinn visk á 3-4 stöðum í rúllinni og setjið í innkaupapoka (100-200gr af heyinu) fer eftir þurrkstigi. Miði í pokann eða límbdur utan á poka með, merktur eiganda, nafn, kt og tölvupóstfang. .
Verð fyrir minni greiningu: Meltanleiki, prótein, NDF og FE, án stein- og snefilefna 4209.- Stærri greining við bætast stein- og snefilefni kostar 8471.- Kr. Útreikningar á heygjöf á dag miðað við ykkar hey á niðurstöðublaði.
Verð eru án vsk. 10% afsláttur í jan og feb fyrir hestamenn
Hér á eftir er tengill með sýnishorni á niðurstöðublaði og einnig allar upplýsingar um verð, sýnatöku og pökkun:
http://efnagreining.is/wp-content/uploads/2019/01/P%C3%B6ntun-426-H%C3%BAs-Helganna-ehf-Efnagreining-ehf_-2.pdf
Elísabet Axelsdóttir