Helgarnámskeið með Fredricu Fagerlund 1. og 2. Febrúar 2020

 
"Hvernig get ég bætt gæðinginn minn með fímiþjálfun?"
Flest okkar vilja riða út á Glæsilegum og fasmiklum hestum sem veita okkur gleði og ánægju ár eftir ár. Hvernig náum við með réttri þjálfun að láta hestinn blómstra? Á þessu námskeiði förum við yfir hvernig hægt er að með kerfisbundinni fimiþjálfun að byggja upp endingagóðan og glæsilegan hest. Ekki er farið fram á kunnáttu fimiæfinga fyrir námskeiðið.
Nánari upplýsingar um fyrirkomulag, verð og skráning koma fljótlega.