Heyefnagreining fyrir Hestamenn á morgun laugardag 11.jan í Herði

Tekið verður á móti heysýnum fyrir hestamenn í Reiðhöllinni í Herði laugardaginn 11. janúar kl. 15.00. Það er nóg að mæta með 100-200gr af heysýni í poka og merkja eiganda nafn, kt og tölvupóstfang. Verð fyrir minni greiningu: Meltanleiki, prótein, NDF og FE, án stein- og snefilefna 4209.- Stærri greining við bætast stein- og snefilefni kostar 8471.- kr. Verð eru án vsk. Hér á eftir er tengill með sýnishorni á niðurstöðurblaði og einnig allar upplýsingar um verð, sýnatöku og pökkun: