Gamlársreiðin

Gamlársreiðin tókst vel.  60 – 70 félagar mættu og nutu veitinga og hvors annars í notalegu og fallegu umhverfi í Varmadal hjá þeim öðlingshjónum Haddý og Nonna. Veðrið var eins og að vori, hlýtt og blautt.

Við Harðarfélagar þökkum fyrir okkur.

Stjórnin

Mynd: Gúðrún Dís Magnúsdóttir (Fleiri myndir á feisbúksíða Harðar)82056685_3406107096097141_9096210424726028288_n.jpg