Gamlársreið - Varmárdal
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Laugardagur, desember 28 2019 09:16
 - Skrifað af Sonja
 
Gamlársreið - Varmárdal
Heiðurshjónin Haddý og Nonni Bobcat taka á móti Harðarmönnnum á milli kl 12 – 14.  Veitingar í boði félagsins.
Sjáumst hress.
Stjórnin

