Stöðupróf Knapamerki 1 eða bæði 1 og 2

Stöðupróf Knapamerki 1 eða bæði 1 og 2

Kennt verður 2 verklegir tímar í Kn1 og 2 tímar í Kn2 (plús verklega próf og bóklega próf), einnig er sýnnikennsla.

Athugið: Nemendur verða að lesa bókina Knapamerki sjálf og undirbúa sig fyrir bóklega prófi Námskeið byrjar á bóklega prófinu Knapamerki 1 og 2 á fimmtudagskvöld 2.jan 2020.

Verklegt námskeið byggjast upp á sýnikennsla og 2 verklegar tíma í sítthvort stig og svo verklegt próf á sunnudegi.

Hægt að fara í Stöðupróf í 1 eða bæði 1 og 2.

Þessi námskeið hentar EKKI byrjendum, heldur er hugsað fyrir lengrakomnar knapar sem vilja fara styttri leið til að geta svo farið beint í Knapamerki 2 eða 3 í vetur.

ATH: Það hefur verið að uppfæar prófið og eru komnar töluvert meira kröfur á knapar og hest öllum stigum. Ef þið eru óörugg með þetta endilega heyrið í mér (Sonja) í This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða 8659651 fyrir fleiri upplýsingar. Þetta er síðasta skipti að það er próf úr gamla kerfinu.

Kröfur til hestsins: Hesturinn verður að vera alveg spennulaus og rólegur. Hesturinn þarf að hringteymast og teymast vel við hlið og fara um á brokki án vandarmála með slakan taum eða létt taumsamband. Lesið vel um prófatriði á knapamerki.is og kynna ykkur prógrammið.

Kröfur til knapans: Aldurstakmark er 12 ára enn er þetta bara hugsað fyrir vel vana knapa sem hafa allt grunni úr Knapamerki 1 (og 2) á hreinu. Ef fólk er efins með 2, mælum við frekar að taka bara stöðupróf í 1 og taka námskeið í 2.

Athverklega hluti: Allir nemendur verða vera búin að undirbúa sig vel og lesa vel yfir prófprógrammið. Einnig þarf að undirbúa sig vel og sjálf fyrir bóklega próf (lesa bækur vel).

Dagsetningar:
2. Janúar – Bóklegt Próf
4. og 5.  janúar 2020 – Námskeið og verklegt próf

Kennari : Ragnheiður Þorvaldsdóttir 

Verð:
Knapamerki 1 eða 2 12500kr
Bæði Knapamerki 1 og 2 25000kr

Fyrir hvern stig þurfa minnst 4 manns að stöðupróf námskeið verður í boði.