Heldri hestamenn 60+ 🎄🎄🎄 Aðventukvöld í Harðarbóli
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Sunnudagur, desember 01 2019 20:06
- Skrifað af Sonja
Heldri hestamenn 60+
🎄🎄🎄
Aðventukvöld í Harðarbóli
Fimmtudaginn 12. desember 2019
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst kl. 19:30
🎼🎹🎼
Guðmundur á Reykjum
þenur nikkuna í anddyrinu og kemur okkur í rétta gírinn
🍽🎆🍽
Matseðill
Aðalréttur
Jólahangikjöt
borið fram með jarðeplum í hvítri sósu.
rauðkáli, grænum baunum og laufabrauði.
🍨🍨🍨
Eftirréttur
Heimagerður tobleron jólaís "ala Þuríður á Reykjum"
🍷🍻🍷
Opinn bar og drykkir seldir á sanngjörnu verði.
Þeir sem vilja geta komið með sína drykki.
Eiríkur Jónssnon
sérstakur gestur kvöldsins
sýnir okkur ljósmyndir úr nýútkominni bók sinni
FÁKAR og FÓLK
Svipmyndir úr hestamennsku í 30 ár.
Árin 1979-2010
M.a. sérvaldar myndir sem tengjast Herði
🎸🎵🎸
Helgi R. Einarsson
Kennari, tónlistarmaður, kórstjóri, hagyrðingur og hestamaður með meiru
stígur á stokk og sér um að koma okkur í hátíðarskap.
Verð kr. 4500 posi á staðnum.
Tilkynnið þátttöku hjá Sigríði í síma 896-8210
eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
í síðasta lagi fimmtudaginn 5. des.
Með tilhlökkun að hitta ykkur í jólaskapi
🎄🎄🎄
Hákon, Kristín, Þuríður, Sigríður.