Árshátíðarnefndin óskar eftir hressum aðilum

Árshátíðarnefndin óskar eftir hressum aðilum til þess að hjálpa til við að undirbúa flottustu árshátíðina sem verður haldin í vetur. Ef þú hefur áhuga á að vera með vinsamlegast hafðu samband við Huldu í síma 7734249 eða Magnús í síma 8993917.

Hjálpumst að við að gera þessa árshátið sem eftirminnanlegasta 😁