Aðgang að Reiðhöllina 2020

Sælar félagar
Það verður hægt frá árinu 2020 að bóka sig í fasta áskrift fyrir reiðhallarlykillinn (opnar þá alltaf nýr lykill um áramót og kemur greiðsluseðill í heimabanka). Þau sem eru með áskrift þurfa þá ekki hugsa um að panta lykillinn alltaf í lok árs og er þá ekki áhætta um að standa fyrir framan lokaða hurð í ársbyrjun.
Endilega sendið mér nú þegar þau sem vilja vera í áskrift og þá líka hvort lykillinn þið vilijð (allan dag, fyrir hádegi eða eftir hádegi).
Það má að sjálfsögðu líka senda mér nú þegar email þegar þú villt panta lykill enn villt ekki áskrift. Þá er þetta bara komið.
Greiðsluseðill fyrir lyklana fyrir árið 2020 fara svo út í janúar 2020. Það verður lokað á ógreidda lykla.
Pantarnir fara í gegnum This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kveðjur
Sonja