Reykjavegur undirgöng

Vildi upplýsa þig um að framkvæmdir við undirgöngin munu frestast til næsta árs vegna mikils umfangs lagna á svæðinu og svo er ekki búið að leysa hvernig við náum að afvatna göngin, það er heldur meira mál en við reiknuðum með en við höldum undirbúningi áfram og getum vonandi boðið út í byrjun næsta árs.

Vegagerðin