Hjólakeppnir Fellahringur 29. ágúst og Bikarmót 7. sept

Fjallahjólakeppnin Fellahringurinn fer fram 29. ágúst kl 19.00 – 22.00.  Hjólað er stígum í kringum Úlfarsfell, Reykjafell, Skammadal, Mosfellsdal og niður með Leirvogsá að Varmadal.  Að hluta liggur leiðin um reiðvegi okkar Harðarmanna og tökum við tillit til þess.

Bikarkeppni á vegum Hjólreiðasambands Íslands fer fram laugardaginn 7. september kl 10.00-13.00 á Reykjalundarsvæðinu og inn í Skammdal í gegnum Reyki. 

https://l.facebook.com/l.php?u=https%3A%2F%2Fwww.strava.com%2Fsegments%2F15483217&h=AT0lDfr0NoRHv2h8JebypfdMhW0aLtbxGaPQPH5dqXIktH-5dnzvHLKMiZ9GzlkVSIyHKx92sZN5TQFs62BBM8MqiDY4dodeO4t7zfeHQ2wTbMOqhFyb79rCZVKYbitpbOEczn_FgE-EJd0P68CmgbS1-HtftC13L88DBBWudUPnBObCmeRpc4Dmun-LKcBKBAHTOlmE3AQJtyrnMliZJhBQes158V2CHivi8IdLKnRI56aJMbZU6ByXBO8uq57XJkmSlK2JrhrqfcT_13e0Dwr6T-QllxQvNc086AEf4v4hMODFGpwhSSatFn4lXDwG-0SLSQqAx5kSFrbbQ049Eg1nyqlitCSbKqtGBRjGpg