Beitarlok

Vegna góðrar sprettu verða lok beitar framlengd til 15. september.  Sum beitarhólf eru þó þegar búin, en talsvert eftir í öðrum hólfum.  Félagsmenn geta haft samvinnu í að fullnýta hólfin, en þurfa að bjarga sér sjálfir við slíkt.  Veit að þeir sem eiga næga beit, vilja gjarnan láta fullnýta hólfin og forðast þannig sinu og eins að koma betur út úr beitarmati að beitartíma loknum.