Niðurstöður Íslandsmót 2019

Íslandsmótið var haldið í Víðidalnum og lauk sunnudaginn 7. júlí. 
Öll hestamannafélögin á Höfðuborgarsvæðinu stóðu að mótinu.
Við óskum keppendum til hamingju með þátttökuna og árangurinn, en sérstaklega ber þó að nefna Harðarfélagana Aðalheiði Önna Guðjónsdóttur, sem varð Íslandsmeistari í samanlögðum fjórgangsgreinum á Óskari frá Breiðstöðum, en þau fengu 8,83 í forkeppninni í T2 Meistaraflokki og voru að leiða eftir forkeppnina en urðu svo í öðru sæti í úrslitum með 8,17!  og Thelmu Rut Davíðsdóttur á Þráði frá Ármóti, sem varð Íslandsmeistari í fimi ungmenna.
Fleiri Harðarfélagar stóðu sig ótrúlega vel,  en eru hér birtar niðurstöður 1. - 5. sæti.

 

Tölt T1 - Meistaraflokkur

1 Árni Björn Pálsson Hátíð frá Hemlu II Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,89

2 Viðar Ingólfsson Maístjarna frá Árbæjarhjáleigu II Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,78

3 Siguroddur Pétursson Steggur frá Hrísdal Bleikur/álótturskjótt Snæfellingur 8,50

4 Hulda Gústafsdóttir Draupnir frá Brautarholti Brúnn/mó-einlitt Fákur 8,22

5 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bárður frá Melabergi Grár/rauðurblesótt Máni 8,17

 

Tölt T1 - Ungmennaflokkur

1-3 Sylvía Sól Magnúsdóttir Reina frá Hestabrekku Brúnn/milli-einlitt Brimfaxi 7,56

1-3 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 7,56

1-3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 7,56

4 Benjamín Sandur Ingólfsson Mugga frá Leysingjastöðum II Grár/brúnneinlitt Fákur 7,39

5 Guðmar Freyr Magnússon Rosi frá Berglandi I Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 7,17

 

Tölt T1 - Unglingaflokkur

1 Glódís Rún Sigurðardóttir Stássa frá Íbishóli Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 7,72

2 Egill Már Þórsson Fluga frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt Léttir 7,28

3 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 7,22

4 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Garpur frá Skúfslæk Rauður/milli-einlitt Sprettur 7,11

5 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Saga frá Dalsholti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt Fákur 6,94

 

Tölt T2- Meistaraflokkur

1 Helga Una Björnsdóttir Þoka frá Hamarsey Bleikur/álóttureinlitt Þytur 8,25

2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 8,17

3-4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Mörður frá Kirkjubæ Rauður/milli-blesa auk leista eða sokkahringeygt eða glaseygt Sörli 7,79

3-4 Matthías Leó Matthíasson Doðrant frá Vakurstöðum Bleikur/fífil-einlitt Trausti 7,79

5 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Rauður/milli-einlitt Geysir 7,62

 

Tölt T2 - Ungmennaflokkur

1 Hákon Dan Ólafsson Stirnir frá Skriðu Rauður/milli-tvístjörnótt Fákur 7,58

2 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík Vindóttur/mótvístjörnótt Smári 6,79

3 Ólöf Helga Hilmarsdóttir Katla frá Mörk Jarpur/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,54

4 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Vísa frá Hrísdal Rauður/milli-tvístjörnótt Skagfirðingur 6,50

5-6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk Jarpur/milli-stjörnótt Fákur 6,38

5-6 Benjamín Sandur Ingólfsson Ögri frá Fróni Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,38

 

Tölt T3 - Barnaflokkur

1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 7,00

2 Guðný Dís Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext Sprettur 6,83

3 Inga Fanney Hauksdóttir Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,72

4 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Heiðrún frá Bakkakoti Bleikur/álóttureinlitt Geysir 6,67

5-6 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 6,56

5-6 Ragnar Snær Viðarsson Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,56

 

Tölt T4 - Unglingaflokkur

1 Kristófer Darri Sigurðsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 7,17

2 Glódís Líf Gunnarsdóttir Magni frá Spágilsstöðum Jarpur/milli-einlitt Máni 7,12

3 Elín Þórdís Pálsdóttir Ópera frá Austurkoti Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 7,08

4 Arnar Máni Sigurjónsson Sómi frá Kálfsstöðum Jarpur/milli-einlitt Fákur 6,96

5 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,92

 

Tölt T4 - Barnaflokkur

1 Sigrún Helga Halldórsdóttir Gefjun frá Bjargshóli Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,04

2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Björk frá Lækjamóti Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 6,83

3 Kristín Karlsdóttir Einar-Sveinn frá Framnesi Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,29

4 Matthías Sigurðsson Biskup frá Sigmundarstöðum Rauður/milli-blesótt Fákur 5,58

5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Þráður frá Egilsá Rauður/milli-nösótt Fákur 3,54

 

Fjórgangur V1- Meistaraflokkur

1 Árni Björn Pálsson Flaumur frá Sólvangi Jarpur/milli-einlitt Fákur 8,43

2 Ásmundur Ernir Snorrason Frægur frá Strandarhöfði Rauður/milli-einlitt Geysir 7,87

3 Ragnhildur Haraldsdóttir Vákur frá Vatnsenda Jarpur/milli-einlitt Hörður 7,83

4 Jakob Svavar Sigurðsson Hálfmáni frá Steinsholti Rauður/milli-stjörnótt Dreyri 7,80

5 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Óskar frá Breiðstöðum Jarpur/rauð-einlitt Hörður 7,77

 

Fjórgangur V1- Ungmennaflokkur

1 Hákon Dan Ólafsson Stirnir frá Skriðu Rauður/milli-tvístjörnótt Fákur 7,37

2 Þórdís Inga Pálsdóttir Njörður frá Flugumýri II Bleikur/ál/kol.einlitt Skagfirðingur 7,30

3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Koltinna frá Varmalæk Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 7,20

4 Hafþór Hreiðar Birgisson Hróður frá Laugabóli Jarpur/milli-einlitt Sprettur 7,07

5 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Skálmöld frá Eystra-Fróðholti Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 7,03

 

Fjórgangur V1- Unglingaflokkur

1 Védís Huld Sigurðardóttir Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 7,40

2 Katla Sif Snorradóttir Gustur frá Stykkishólmi Brúnn/milli-einlitt Sörli 7,20

3 Glódís Líf Gunnarsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álótturstjörnótt Máni 7,10

4 Glódís Rún Sigurðardóttir Múli frá Bergi Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 7,03

5 Kristófer Darri Sigurðsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,87

6 Benedikt Ólafsson Biskup frá Ólafshaga Vindóttur/jarp-einlittglófext Hörður 6,80

 

Fjórgangur V2 - Barnaflokkur

1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Freyðir frá Leysingjastöðum II Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Þytur 6,67

2 Guðný Dís Jónsdóttir Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ Rauður/dökk/dr.stjörnótt Sprettur 6,57

3-4 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Sigurrós frá Söðulsholti Rauður/milli-blesótt Borgfirðingur 6,47

3-4 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,47

5 Matthías Sigurðsson Caruzo frá Torfunesi Brúnn/mó-einlitt Fákur 6,43

 

Fimmgangur F1 - Meistaraflokkur

1 Olil Amble Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum Bleikur/fífil-blesóttægishjálmur Sleipnir 7,67

2 Jakob Svavar Sigurðsson Skrúður frá Eyri Rauður/milli-blesótt Dreyri 7,60

3 Eyrún Ýr Pálsdóttir Hrannar frá Flugumýri II Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,55

4 Sina Scholz Nói frá Saurbæ Brúnn/milli-einlitt Skagfirðingur 7,40

5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sproti frá Innri-Skeljabrekku Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 7,38

 

Fimmgangur F1 - Ungmennaflokkur

1 Benjamín Sandur Ingólfsson Smyrill frá V-Stokkseyrarseli Jarpur/milli-einlitt Fákur 7,21

2 Guðmar Freyr Magnússon Rosi frá Berglandi I Brúnn/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Skagfirðingur 7,10

3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 7,00

4 Thelma Dögg Tómasdóttir Bósi frá Húsavík Vindóttur/mótvístjörnótt Smári 6,90

5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Bjarkey frá Blesastöðum 1A Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,52

 

Fimmgangur F2 - Unglingaflokkur

1 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi Rauður/ljós-tvístjörnótt Smári 6,57

2 Glódís Rún Sigurðardóttir Sturlungur frá Leirubakka Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,52

3 Védís Huld Sigurðardóttir Elva frá Miðsitju Moldóttur/d./draugstjörnótt Sleipnir 6,50

4 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Hörður 6,14

5 Jón Ársæll Bergmann Álfrún frá Bakkakoti Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Geysir 5,76

 

Skeið 250m P1

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 21,66

2 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli-einlitt Geysir 21,74

3 Sigurbjörn Bárðarson Vökull frá Tunguhálsi II Brúnn/milli-einlitt Fákur 22,00

4 Daníel Gunnarsson Eining frá Einhamri 2 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 22,49

5 Gústaf Ásgeir Hinriksson Andri frá Lynghaga Brúnn/milli-einlitt Fákur 22,53

 

Skeið 150m - P3

1 Þórarinn Eymundsson Gullbrá frá Lóni Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 14,10

2 Árni Björn Pálsson Korka frá Steinnesi Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Fákur 14,31

3 Sigurður Vignir Matthíasson Léttir frá Eiríksstöðum Jarpur/milli-skjótt Fákur 14,41

4 Glódís Rún Sigurðardóttir Blikka frá Þóroddsstöðum Bleikur/fífil-stjörnótt Sleipnir 14,50

5 Þórarinn Ragnarsson Funi frá Hofi Rauður/milli-einlitt Smári 14,52

 

Gæðingaskeið - Meistaraflokkur PP1

1 Davíð Jónsson Irpa frá Borgarnesi Jarpur/rauð-einlitt Geysir 8,13

2 Hinrik Bragason Hrafnhetta frá Hvannstóði Brúnn/milli-skjótt Fákur 8,00

3 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 7,92

4 Magnús Bragi Magnússon Snillingur frá Íbishóli Moldóttur/gul-/m-einlitt Skagfirðingur 7,71

5 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 7,63

 

Gæðingaskeið - Ungmennaflokkur

1 Benjamín Sandur Ingólfsson Messa frá Káragerði Bleikur/fífil/kolótturstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokkahringeygt eða glaseygt Fákur 7,79

2 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 6,71

3 Ásdís Ósk Elvarsdóttir Laxnes frá Lambanesi Rauður/milli-stjörnótt Skagfirðingur 6,58

4 Atli Freyr Maríönnuson Léttir frá Þjóðólfshaga 3 Brúnn/dökk/sv.einlitt Léttir 6,46

5 Þorgils Kári Sigurðsson Vænting frá Sturlureykjum 2 Bleikur/álóttureinlitt Sleipnir 6,29

 

Gæðingaskeið - Unglingaflokkur

1 Arnar Máni Sigurjónsson Púki frá Lækjarbotnum Grár/rauðurstjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 6,83

2 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum Jarpur/milli-einlitt Geysir 6,67

3 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III Leirljós/Hvítur/milli-einlitt Hörður 6,50

4 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður frá Hafnarfirði Rauður/milli-stjörnótt Sprettur 6,25

5 Glódís Rún Sigurðardóttir Sturlungur frá Leirubakka Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 6,17

 

Flugskeið 100m - Meistaraflokkur - P2

1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II Rauður/milli-stjörnóttvindhært (grásprengt) í fax eða tagl Fákur 7,30

2 Konráð Valur Sveinsson Losti frá Ekru Brúnn/milli-einlitt Fákur 7,30

3 Jóhann Magnússon Fröken frá Bessastöðum Jarpur/dökk-einlitt Þytur 7,33

4 Guðmundur Björgvinsson Glúmur frá Þóroddsstöðum Brúnn/milli-einlitt Geysir 7,35

5 Þórarinn Eymundsson Gullbrá frá Lóni Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 7,42

 

Flugskeið 100m - Ungmennaflokkur

1 Sunna Lind Ingibergsdóttir Flótti frá Meiri-Tungu 1 Bleikur/fífil/kolóttureinlitt Sörli 8,06

2 Guðmar Freyr Magnússon Hagur frá Skefilsstöðum Brúnn/dökk/sv.einlitt Skagfirðingur 8,19

3 Benjamín Sandur Ingólfsson Ásdís frá Dalsholti Brúnn/milli-einlitt Fákur 8,32

4 Þorgils Kári Sigurðsson Vænting frá Sturlureykjum 2 Bleikur/álóttureinlitt Sleipnir 8,36

5 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sleipnir 8,38

 

Flugskeið 100m - Unglingaflokkur

1 Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Viljar frá Skjólbrekku Jarpur/ljóseinlitt Þytur 7,82

2 Kristján Árni Birgisson Máney frá Kanastöðum Jarpur/milli-einlitt Geysir 8,29

3 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I Jarpur/milli-einlitt Smári 8,34

4 Egill Már Þórsson Tinna frá Ragnheiðarstöðum Brúnn/mó-stjörnótt Léttir 8,50

5 Haukur Ingi Hauksson Komma frá Kambi Rauður/milli-einlitt Sprettur 8,77

 

Fimi Ungmenna 

1. Thelma Rut Davíðsdóttir og Þráður frá Ármóti- 6,90
2. Birta Ingadóttir - 6,57

 

Fimi Unglinga

1. Védís Huld Sigurðardóttir - 8,07
2. Katla Sif Snorradóttir - 8,03
3. Benedikt Ólafsson og Biskup frá Ólafshaga - 7,37
4. Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson - 7,27
5. Selma Leifsdóttir - 7,20

 

Fimi Barna

1. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal - 7,17
2. Sara Dís Snorradóttir - 6,57
3. Lilja Rún Sigurjónsdóttir - 6,00
4. Sigrún Helga Halldórsdóttir - 4,80