Reiðhöllin lokuð

Um næstu helgi verður reiðhöllin þrifin með háþrýstitækjum.  Ekki er vanþörf á, því hún hefur ekki aldrei verið þrifin.  Notuð verður skæralyfta, en ekki liggur fyrir hve langan tíma verkið tekur.  Í leiðinni verður hugað að ljósum og hátölurum.  Í framhaldinu er fyrirhugað að koma upp vökvunarkerfi og speglum.

 

Stjórnin