Sumarbeit - vanskil

 
Ennþá eiga nokkrir félagsmenn eftir að gera upp beitina. Ein af forsendum þess að fá úthlutað beitarhólfi er að vera skuldlaus við félagið. En það þarf líka að greiða beitargjaldið. Vinsamlega gerið það sem fyrst. Örfáir hafa ekki greitt leigu fyrir kerrustæðið og eru þeir beðnir um að gera það sem allra fyrst.
Stjórnin