Gæðingamót Harðar 2019

Eftirfarandi er dagskrá fyrir Gæðingamót Harðar 2019! Vegna fárra skráninga ætlum við að keyra allt mótið á laugardeginum. Með fyrirvara um breytingar.
Ráslistar eru einnig komnir inn á Kappa.

09:00 – Tölt T3 2. Flokkur
09:20 – Tölt T3 1. Flokkur
09:40 – Barnaflokkur (Fyrstu tvö hollin)
09:50 – Unglingaflokkur
10:50 – Barnaflokkur (Seinni tvö hollin)
11:00 – Ungmennaflokkur
Hádegishlé
12:00 – Pollar
12:20 – B-flokkur gæðingaflokkur 2
 B-flokkur gæðingaflokkur 1
13:50 – A-flokkur Ungmennaflokkur
 A-flokkur Gæðingaflokkur 2
A-flokkur Gæðingaflokkur 1
Kaffihlé
15:50 – 100 metra skeið
16:10 – Unghrossakeppni
16:40 – Tölt T3 2. Flokkur A-úrslit
17:00 – Tölt T3 1. Flokkur A-úrslit
17:20 – Barnaflokkur (10 mín)
Unglingaflokkur
Ungmennaflokkur
B-flokkur Gæðingaflokkur 2
B-flokkur Gæðingaflokkur 1
A-flokkur Ungmennaflokkur
A-flokkur (Sameinuð úrslit)
Áætlaður tími fyrir öll úrslit er 30 mín, endilega fylgist vel með og verið stundvís:)
Mótslok