Dagskrá fyrir Íþróttamót Útilegumannsins 2019

Endanlega dagskrá fyrir Íþróttamót Útilegumannsins 2019!

Eins flestir hafa tekið eftir hefur orðið talsverð breyting á dagskránni og biðjumst við innilegrar velvirðingar á því. Frá þeim tíma sem að fyrsta dagskráin var gefin út bættust við um 100 skráningar svo það þurfti að hliðra tímasetningum og flokkum talsvert til. Aftur, biðjumst afsökunar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Hlökkum til að sjá ykkur hress og kát um helgina!

Kær kveðja,
Mótanefnd

Föstudagur:
16:00 - Fimmgangur F2 Meistaraflokkur
16:50 – Fimmgangur F2 Unglingaflokkur
17:30 – Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur
18:20 – Fimmgangur 1. Flokkur
Kvöldmatarhlé
19:40 – Fimmgangur 2. Flokkur
20:20 – Tölt T4 Ungmennaflokkur
20:40 – Tölt T4 1. Flokkur
21:00 – Tölt T4 Meistaraflokkur
Dagslok

Laugardagur:
09:00 – Fjórgangur V2 Barnaflokkur
09:40 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur
10:25 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur
11:10 – Fjórgangur V2 2. Flokkur
Hádegismatur
13:00 – Gæðingaskeið PP2 Meistaraflokkur
 Gæðingaskeið PP2 1. Flokkur
 Gæðingaskeið PP2 2. Flokkur
 Gæðingaskeið PP2 Ungmennaflokkur
 Flugskeið 100m P2
15:30 – Fjórgangur V2 1. Flokkur
Kaffihlé
16:35 – Fjórgangur V2 Meistaraflokkur
17:20 – Tölt T7 Barnaflokkur
17:35 – Tölt T3 Barnaflokkur
17:55 – Tölt T3 Unglingalokkur
18:30 – Tölt T3 Ungmennaflokkur
Kvöldmatur
19:30 – Tölt T3 2. Flokkur
20:20 – Tölt T3 1. Flokkur
21:00 – Tölt T3 Meistaraflokkur
Dagslok

Sunnudagur:
09:00 Fjórgangur V2 2. Flokkur B-úrslit
09:30 Fjórgangur V2 1. Flokkur B-úrslit
10:00 Tölt T4 Ungmennaflokkur A-úrslit
10:20 Tölt T4 1. Flokkur A-úrslit
10:40 Tölt T4 Meistaraflokkur A-úrslit
11:00 Tölt T7 Barnaflokkur A-úrslit
11:15 – Tölt T3 Barnaflokkur A-úrslit
11:35 – Tölt T3 Unglingaflokkur A-úrslit
11:55 – Tölt T3 Ungmennaflokkur A-úrslit
Hádegishlé
12:40 – Pollaflokkur (Teymdir / Ríða sjálfir)
13:00 - Tölt T3 2. Flokkur A-Úrslit
13:20 – Tölt T3 1. Flokkur A-Úrslit
13:40 – Tölt T3 Meistaraflokkur A-úrslit
14:00 - Fjórgangur V2 Barnaflokkur A-úrslit
14:30 – Fjórgangur V2 Unglingaflokkur A-Úrslit
15:00 – Fjórgangur V2 Ungmennaflokkur A-Úrslit
15:30 – Fjórgangur V2 2. Flokkur A-Úrslit
16:00 – Fjórgangur V2 1. Flokkur A-Úrslit
16:30 – Fjórgangur V2 Meistaraflokkur A-Úrslit
Kaffihlé
17:20 - Fimmgangur F2 Unglingaflokkur A-Úrslit
18:00 – Fimmgangur F2 Ungmennaflokkur A-Úrslit
18:40 – Fimmgangur F2 2. Flokkur A-Úrslit
19:20 – Fimmgangur F2  1. Flokkur A-Úrslit
20:00 – Fimmgangur F2 Meistaraflokkur A-Úrslit