Kótilettukvöld

Hið árlega kótilettufjáröflunarkvöld Harðar verður í Harðarbóli nk föstudag 10.maí. Húsið opnar kl 19;30 Formaðurinn mætir með gítarinn. Maturinn borinn fram 19.45 Kótilettur a la mamma og ávextir og rjómi í eftirrétt. Ágóði rennur til Harðarbóls fyrir innréttingar og tæki. Verð aðeins 3.500 kr pr mann. Takið með ykkur gesti.
Vinsamlegast tilkiynnið komu ykkar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Kótilettunefndin