Opnið Íþróttamót Harðar 2019 - Skráningafrestur framlengdur

 

Tilkynning frá Mótanefnd Harðar:

Eins og margir hafa tekið eftir er búið að vera vesen með skráningar en þetta stafar af bilun í skráningakerfi sportfengs. Að því tilefni verður skráningarfresturinn á mótið framlengdur til morgunns á meðan tölvufólkið er á fullu að laga þetta. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda 
Afsakið þetta.
🙃