Opið Íþróttamót Harðar 2019!

Íþróttamót Harðar verður haldið aðra helgina í maí, 10.-12. maí!

Skráining hefst fimmtudaginn 2. maí og lýkur þriðjudaginn 7. maí! Hvetjum fólk til að taka þátt og skrá tímanlega en skráning fer fram í gegnum sportfeng.
Skráningagjaldið er 4500kr í hringvallagreinarnar og 3000kr í skeiðgreinarnar:)

Flokkar sem verða í boði:
o Pollaflokkur
Teymdir
Ríða sjálfir
o Barnaflokkur
Fjórgangur V2
Fjórgangur V5
Tölt T3
Tölt T7
o Unglingaflokkur
Fjórgangur V2
Fimmgangur F2
Tölt T3
Slaktaumatölt T4
o Ungmennaflokkur
Fjórgangur V2
Fimmgangur F2
Tölt T3
Gæðingaskeið PP2
100m skeið
150m skeið
250m skeið
Slaktaumatölt T4
o 2. Flokkur / 1. Flokkur
Fjórgangur V2
Fimmgangur F2
Tölt T3
Slaktaumatölt T4
Gæðingaskeið PP2
100m skeið
150m skeið
250m skeið
o Meistaraflokkur
Fjórgangur V1
Fjórgangur V2
Fimmgangur F1
Fimmgangur F2
Slaktaumatölt T2
Slaktaumatölt T4
Tölt T1
Tölt T3
Gæðingaskeið PP2
100m skeið
150m skeið
250m skeið

Ath mótanefnd áskilur sér rétt til að sameina / fella niður flokka ef ekki næg skráning næst.

Hlökkum til að sjá ykkur!

59285965_2289429504428856_979425312842448896_n.jpg