Föstudag næstkomandi - Reiðhöllinn

Kæru Harðar félagar, föstudaginn næstkomandi milli 21:00 og 23:00 verða æfingatímar fyrir gæðingafimina í Hrímnis mótaröðinni og verða þeir sem ætla að æfa sig fyrir það í forgang. Biðjum við því fólk sem ætlar að nota reiðhöllina á þessum tíma að sýna tillitsemi:)