Heldri hestamenn og konur - Þorrablót í Harðarbóli - Fimmtudaginn

Heldri hestamenn og konur
Þorrablót í Harðarbóli
🐎🐎🐎
Fimmtudaginn 7. febrúar 
Húsið opnar kl. 19:00
Borðhald hefst kl. 19:30
 
Þorramatseðill 
🍽 🍽 🍽
Súrmeti
Hrútspungar - sviðasulta - lundabaggar -bringukollar- lyfrarpylsa - blóðmör -hvalrengi
Nýmeti
Hangikjöt - harðfiskur - hákarl - síldarsalat- flatbrauð - rúgbrauð  - sviðasulta - sviðakjammar -  rófustappa - ítalskt salat
Heitir réttir
Saltkjöt með uppstúfi og soðnum kartöflum
Nautapottréttur með salati og brauði
🍺
Boðið verður uppá ískalt brennivínsstaup
🍷🍷🍷
Opinn bar og drykkir seldir á sanngjörnu verði.
Þeir sem vilja geta tekið með sér drykki.
Hátíðardagskrá
Guðni Ágústsson
fyrrv.  ráðherra
 lætur gamminn geysa eins og honum einum er lagið.
Dúettinn
Birgir og Einar Hólm
taka lagið
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
fyrrv. alþingismaður með meiru
flytur minni karla
Jón Ásbjörnsson
tæknifr. með meiru
flytur minni kvenna
Guðmundur á Reykjum
þenur nikkuna í anddyrinu og kemur okkur í rétta gírinn 🎹
Hákon formaður  🎸
mætir með gítarinn og stjórnar fjöldasöng.
Verð kr. 5000 posi á staðnum.
Tilkynnið þátttöku hjá Sigríði í síma 896-8210
eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
í síðasta lagi laugardaginn 2. febrúar.
 
Með góðum kveðjum og tilhlökkun að hitta ykkur  
😊😊😊
Lífið er núna - njótum þess.
Hákon- Konni - Sigríður - Þuríður.