Miðasala á Uppskeruhátíð hestamanna
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Þriðjudagur, október 16 2018 11:41
- Skrifað af Sonja
Uppskeruhátíð hestamanna verður haldin hátíðleg laugardaginn 27.október í Gullhömrum Grafarholti.
Miðasala er á skrifstofu LH milli 10:00 og 16:00 virka daga á skrifstofu LH Íþróttamiðstöðinni Laugardal Engjavegi 6, önnur hæð. 104 Reykjavík
Miðasala er einnig á netfanginu This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Athugið að lokadagur miðasölu er mánudaginn 22.október þá verður miðasalan á skrifstofu opin til 19:00.
Miðaverð í matinn 10.800 kr.
Matseðill
Humarsúpa með ristuðum humarhölum og nýbökuðu brauði.
Lambahryggvöðvi með kartöfluköku, steiktum skógarsveppum og lambasoðsósu.
Heit elpakaka með karmellusósu og kaffi.
Þeir Vignir Snær Vigfússon úr Írafár og Rúnar Eff halda svo uppi stuðinu inn í nóttina!
Frábært tækifæri fyrir hestamenn og aðra velunnara til að hittast og gleðjast saman eftir frábært keppnisár.
https://www.lhhestar.is/is/frettir/midasala-a-uppskeruhatid-hestamanna-1