Aðalfundarboð

Aðalfundur hestamannaféalgsins Harðar verður haldinn miðvikudaginn 24. október 2018 kl 20.00 í Harðarbóli.

Dagskrá aðalfundar er samkvæmt 5. gr laga félagsins. Engar tillögur liggja fyrir um lagabreytingar.

Stjórnin