Áríðandi tilkynning frá beitarnefnd!!
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, júní 13 2018 16:32
- Skrifað af Sonja
Áríðandi tilkynning frá beitarnefnd!!
Grænt ljós gefið á nokkur beitarhólf
Eftir úttekt á beitarhólfum í morgun hefur verið ákveðið að leyfa fólki að sleppa í nokkur þeirra hólfa sem leigð eru út í dag Miðvikudaginn 13. júní.
Þau hólf/beitarhafar sem komin eru með græna ljósið og mega sleppa hrossum eru eftirfarandi:
Við Leirvog: Þorkell Traustason, Gunnar Valsson, Gígja Magnúsd. og co, Frederica Fagerlund, Kristinn pípari, Ragnheiður Þorvaldsdóttir.
Við Leirvogsá: Bryndís Ásmundsdóttir, Marianne Ericson, Karen Matson, Kristján Kristjánsson, Finnur Loftsson, Kjartan Ólafsson, Ágústa Jóhannesdóttir. Gunnar Ingi Guðmundsson, Valgerður Eyglóardóttir
Við Álafoss: Gylfi og Oddrún Ýr, Sigurborg Daðadóttir, Ingvar Ingvarsson og co, Sædís Jónasdóttir.
Við Úlfarsfell: Ragnar Lövedahl, Jarþrúður Þórarinsdóttir, Grettir Guðmundsson, Jórunn Magnúsdóttir.
Í Mosfellsdal: Sveinbjörn Garðarsson, Anna Bára Ólafsdóttir.
Skammidalur: Öll hólf í Skammadal.
Grænt ljós á laugardaginn 16. Júní
Tungubakkar: Öll beitarhólfin.
Félagssvæðið: Öll beitarhólfin.
Varmárhóll: Öll beitarhólfin.
Óákveðið með sleppingu:
Skarhólamýri: Öll beitarhólfin.
Tungudalur: Öll beitarhólfin
Ef einhverjir óska frekari upplýsinga er hægt að senda fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.