GRILLVEISLA Í HARÐARBÓLI
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, júní 01 2018 10:53
- Skrifað af Sonja
Gæðingamót Harðar verður haldið núna um helgina og á laugardeginum kl 18 verður grillveisla í Harðarbóli
Lambakjöt – Bearnaise
Verð aðeins 2.500 kr
Stuð og stemming – söngur og gleði
Mætum öll, hvetjum aðra félaga og tökum með okkur gesti
Nefndin