Linkur á fyrirlestur Dr.Viðars Haldórssonar "Sýnum Karakter"

Hér er linkur á fyrirlestur Dr. Viðars Halldórssonar „Sýnum Karakter" sem var streymt á facebooksíðu LH um daginn https://www.youtube.com/watch?v=-YpIAgAW4mA

„Sýnum Karkter" er átaksverkefni um þjálfun sálrænnar og félagslegrar færni barna og ungmenna í íþróttum. Hugmyndafræði verkefnisins byggir á að hægt sé að þjálfa og styrkja sálræna og félagslega færni iðkenda eins og líkamlega færni.

Markhópur verkefnisins er öðru fremur fyrst og fremst þjálfarar barna og ungmenna í íþróttum. Mikilvægt er þó að allir sem koma að íþróttastarfi barna og ungmenna, stjórnarfólk, starfsfólk, kennarar og foreldrar, kynni sér innihald og áherslur verkefnsins.