Líkamsbeiting - helgarnámskeið með Súsönnu Sand
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, febrúar 03 2016 10:37
- Skrifað af Oddrún Ýr Sigurðardóttir
Helgarnámskeið m Súsönnu Sand
Líkamsbeiting knapa og hests, aukin burður og léttleiki, betri stjórn og samband.
Lögð áhersla á líkamsbeitingu knapa til að hafa áhrif á líkamsbeitingu hestsins, betri stjórn, samband og jafnvægi. Kenndar leiðir til að auka burð, lipurð og léttleika án spennu, stjórn á orkustigi og slökun. Námskeiðið verður byggt upp á einkatímum, sýnikennslu og fræðslu. Súsanna hefur undanfarin ár farið til Andalúsíu í endurmenntun og mjög margt sem við getum nýtt til að bæta okkar reiðmennsku og frábæra hest.
Helgarnámskeið 13 og 14 febrúar, kennt í 30 mín einkatímum. Einn tími á laugardeignum og tveir á sunnudeiginum.
Verð: 13.900
Hægt að skrá sig hér: http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add