NÝ OG ENDURBÆTT STIGATAFLA VIÐ VAL Á AFREKSKNÖPUM HARÐAR
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Miðvikudagur, september 30 2015 14:05
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Eftirfarandi stigatafla var samþykkt á stjórnarfundi 22.sept. 2015. Stigataflan er mikið endurbætt og tekið var mið af nýrri stigatöflu hjá Hestamannafélaginu Spretti og þökkum við þeim fyrir.
Hestamannafélagið Hörður í Mosfellsbæ
Val á afreksknöpum sem fá viðurkenningar hjá Hestamannafélaginu Herði.
Viðurkenningar fá eftirfarandi:
Allir sem sigra Landsmót, Heimsmeistaramót, Norðurlandamót og Íslandsmót fá sérstakar viðurkenningar frá félaginu.
Allir sem hafa verið í úrslitum á LM, HM eða NM fá sérstakar viðurkenningar.
Viðurkenningar fá eftirfarandi:
Viðurkenning fyrir besta keppnisárangur í barnaflokki, stúlka og drengur
Viðurkenning fyrir besta keppnisárangur í unglingaflokki, stúlka og drengur
Viðurkenning fyrir besta keppnisárangur í ungmennaflokki, stúlka og drengur
Íþróttamaður og íþróttakona Harðar
Hvatningarverðlaun fá eftirfarandi:
Horft er til mestu framfara hjá viðkomandi, þátttöku á viðburðum félagsins og áhuga. Þátttöku í keppni og á námsskeiðum á vegum félagsins.
Verðlaunin eru veitt einum aðila í barna-, unglinga- og ungmennaflokki.
Eftirtalin mót gefa stig:
Landsmót gefur alltaf flest stig
Íslandsmót, Heimsmeistaramót og Norðurlandamót gefa næst flestu stigin
Reykjavíkumeistaramót
Gæðingakeppni Harðar
Íþróttakeppni Harðar
WR - mót
Stigagjöf:
Íþrótta- og Gæðingakeppni Harðar, Reykjavíkurmeistaramót og önnur WR mót. Ef íþróttamótið er opið þá er það efsti Harðarfélaginn sem hlýtur fyrsta sætið og svo koll af kolli.
- Sæti – 20 stig
- Sæti – 15 stig
- Sæti – 10 stig
- Sæti – 9 stig
- Sæti - 8 stig
- Sæti – 7 stig
- Sæti – 6 stig
- Sæti – 5 stig
- Sæti – 4 stig
- Sæti – 3 stig
Íslandsmót, Heimsmeistaramót og Norðurlandamót
- Sæti – 40 stig
- Sæti – 35 stig
- Sæti – 30 stig
- Sæti – 25 stig
- Sæti – 20 stig
- Sæti – 15 stig
- Sæti – 10 stig
- Sæti – 5 stig
- Sæti – 4 stig
- Sæti – 3 stig
Landsmót (Gæðingakeppni)
- Sæti – 60 stig
- Sæti – 50 stig
- Sæti – 45 stig
- Sæti – 40 stig
- Sæti – 35 stig
- Sæti – 30 stig
- Sæti – 35 stig
- Sæti – 30 stig
- Sæti – 25 stig
- Sæti – 20 stig
- Sæti – 15 stig
- Sæti – 14 stig
- Sæti – 13 stig
- Sæti – 12 stig
- Sæti – 11 stig
- Sæti – 10 stig
Sá sem kemst í milliriðil en ekki úrslit fær 5 stig
Landsmót – tölt og skeið
Fyrir tölt gildir sama stigatafla og á Íslandsmóti
Fyrir skeið gildir sama stigatafla og á Íslandsmóti en bara fyrir 5 efstu sætin