Firmakeppni Harðar úrslit

Firmakeppni Harðar fór fram í sól og blíðu sumardaginn fyrsta. Ágætis þátttaka var á mótinu og hér að neðan má sjá úrslit mótsins.
Þökkum við dómara mótsins Ólafi Árnasynir fyrir vel unnin störf og öðrum þeim sem aðstoðuðu á  mótinu.

 

Pollar
Sigríður Fjóla Aradóttir  Hrafnagaldur frá Hvítárholti       
Kristjana Lind Sigurðardóttir       Funi frá Búðardal

Barnaflokkur:
1. Helga Stefánsdóttir Kolskeggur frá Hæli keppti fyrir Járn og Blikk
2. Benedikt Ólafsson Týpa frá Vorsabæ keppti fyrir Ólafshaga
3. Viktoría Von Ragnarsdóttir Mökkur frá Heysholti keppti fyrir Forum lögmenn
4. Melkorka Gunnarsdóttir Stjarna frá Flekkudal keppti fyrir Tort ehf
5. Jóhannna Guðjónsdóttir Ríta frá Litla Landi keppti fyrir Super Jeep

Unglingaflokkur:
1. Magnús Guðmundsson Drífandi frá Búðardal keppti fyrir Verslunartækni
2. Harpa Sigríður Greipur frá Syðri Völlum keppti fyrir SS Gíslason ehf
3. Hrafndís Katla Elíasdóttir Hnyðja frá Koltursey keppti fyrir Lögmannsstofu Halldórs Birgissonar
4. Rakel Ösp Gylfadóttir Þrá frá Skíðbakka keppti fyrir Eysteinn Leifsson ehf
5. Erna Jökulsdóttir Toppa frá Bjarkarhöfða keppti fyrir Hrímnis hnakka ehf

 

Ungmennaflokkur:
1. Súsanna Katarína Sand Guðmundsdóttir Þruma frá Hrólfsstaðarhelli keppti fyrir Hestasýn ehf
2. Guðrún Agatha Jakobsdóttir keppti fyrir Lex lögmannsstofu

Konur 2
1. Valla Jóna Megas frá Oddhól keppti fyrir Flekkudal ehf
2. Fanney Pálsdóttir Fjöður frá Kirkjuferjuhjáleigu keppti fyrir Jóhannes Oddsson
3. Gígja Ragnarsdóttir Sörli frá Strönd 2 keppti fyrir Guðmund Borgarsson ehf

Konur 1
1. Fía Ruth Lóðar frá Tóftum keppti fyrir Orku ehf
2. Margrét Dögg Halldórsdóttir Þorra frá Svalbarða keppti fyrir Keiserahesta
3. Anna Björk Eðdvarðsdóttir Þóra frá Margrétarhofi keppti fyrir Hringdu ehf
4. Hafrún Ósk Agnarsdóttir Högni frá Þjóðólfshaga keppti fyrir Conis
5. Helena Kristinsdóttir Glóðar frá Skarði keppti fyrir Gluggasmiðjuna

Karlar 2
1. Gunnar Valsson Stjörnunótt frá Litlu Gröf keppti fyrir LG flutninga
2. Stefán Hrafnkelsson Ernir frá Króki keppti fyrir Ormsson
3. Kristján Nikulásson Jónsi frá Meðalfelli keppti fyrir Fullþingi
4. Karl Már Lárusson Hrímnir frá Tindum keppti fyrir Anitar

Karlar 1
1. Hlynur Þórisson Framtíðarspá frá Ólafsbergi keppti fyrir Glertækni
2. Grettir Guðmundsson Kvístur frá Skálmholti keppti fyrir Koltusey
3. Gylfi Freyr Albertsson Bjarmi frá Hólmum keppti fyir Byko
4. Davíð Jónsson Linda P frá Kópavogi keppti fyrir VT ráðgjöf
5. Vilhjálmur Þorgrímsson Sindri frá Oddakoti keppti fyrir Hið Íslenska knapafélag

Opinn flokkur
1. Magnús Ingi Másson Farsæll frá Litla Garði keppti fyrir Arkfom
2. Sandra Petursdotter Gaukur frá Seljabrekku keppti fyrir Smiðavellir efh
3. Hanna Ingberg Hágangur frá Dallandi keppti fyrir Ísspor ehf
4. Ragnheiður Þorvaldsdóttir Órnir frá Gamla Hrauni keppti fyrir Dýraspítalann í Víðidal
5. Berglind Inga Árnadóttir Barónessa frá Ekru keppti fyrir Múlaraf

Heldri manna og kvenna flokkur
1. Guðbjörg Sigurðardóttir Efling frá Hvítárholti keppti fyrir Múlaraf
2. Jón Árbjörnsson Rektor frá Kirkjubæ Tort ehf
3. Þórarinn Jónsson Þór frá Stóra Hofi keppti fyrir Hreinsandi ehf

Kveðja stjórn hestamannafélagsins Harðar.