Félag tamningamanna og hestamannafélagið Hörður standa fyrir námskeiði
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Föstudagur, mars 06 2015 15:04
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Pilates for Dressage®
Langar þig að bæta:
Ásetuna?
Samspil ábendinga?
Og líða betur í líkamanum?
Námskeiðið er opið öllum sem vilja bæta reiðmennsku og líkamsmeðvitund. FT hvetur sérstaklega þá sem starfa við þjálfun og/eða reiðkennslu að taka þátt
Haldið 13. Mars – 15. Mars í Herði, Mosfellsbæ.
13. Mars – Föstudagur
18:00 Pilates for Dressage® fyrirlestur: Skýrt út hvað pilates er og hvernig það getur hjálpað knöpum. Einnig líkabsbeiting á baki og hvaða áhrif það hefur á hestinn
18:40-19:00 Stutt pása og/eða spurningar
19:00 – 20:00 Pilates for Dressage® æfingar á gólfi: Kynntar inn fyrstu æfingar og farið í vöðva sem hjálpa ásetu.
14. Mars – Laugardagur
08.00 – 10.00 Pilates for Dressage® æfingar á gólfi: Aftur farið yfir sömu æfingar og daginn áður auk þess verða gerðar æfingar sem líkja eftir ásetu á baki.
10.40 – 12:00 einkatímar á baki 40mín hver, fyrstu tveir knapar.
12:00 – 14.00 matarhlé
14.00 – 16:00 einkatímar þrír knapar 40 mín hver.
16:40 – 20.00 Einkatímar á baki 40 min hver, fimm síðustu knapar.
15. Mars Sunnudagur
9:00 – 11:00 Pilates for Dressage® æfingar á gólfi: farið enn betur í það sem gert var daginn áður.
11:00 – 12:00 Hádegismatur
12:00 – 16:00 Einkatímar á baki 40 min hver, sex fyrstu knapar
16:00 – 16:40 Kaffi
16:40 – 19:20 Einkatímar á baki 40 min hver, fjórir síðustu knapar
Kynningar tilboð!
> >
Verð aðeins: 23.000.- kr – Takmarkaður fjöldi þátttakenda!
> >
Einnig er í boði að koma og fylgjast með og taka þátt í æfingum og er þá verðið 10.000kr.
> >
Kennari er Heiðrún Halldórsdóttir. Hún hefur unnið við tamningar og þjálfun í 14 ár. Árið 2007 byrjaði hún að stunda pilates í californiu. Síðastliðin fimm ár hefur hún unnið með Janice Dulak frumkvöðli Pilates for dressage®. Janice er master Pilates Instructor ásamt því að vera knapi. Hún hefur kennt Pilates for Dressage® í yfir 10 ár út um heim allann.
> >
> > >>
> >
> > >> Allar nánari upplýsingar og skráning í síma: 847-7307 hjá Heiðrúnu.
> >
> > >> FB: PILATES-Heiðrún - 847-7307 - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - www.pilates.is