Sirkusnámskeið æskulýðsnefndar framhald

Sirkusnámskeið 4 verklegir tímar /framhaldsnámskeið

Nokkrum aðferðum blandað saman. 7 games eftir Pat Parelli, smellu þjálfun, brellu þjálfun og umhverfis þjálfun.


Unnið er eingöngu með hestinn í hendi. Útbúnaður sem þarf er snúrumúll og langur mjúkur kaðaltaumur. Smella sem fæst í helstu gæludýrabúðum og Líflandi.
Skemmtilegt námskeið til að nálgast hestamennskuna á annan hátt.
Ragnheiður leggur mikið upp úr fjölbreytni í þjálfun og að gleyma ekki afhverju við erum öll í hestamennsku, JÚ AF ÞVÍ AÐ ÞAÐ ER SVO GAMAN.
Kennt í 4 skipti á fimmtudögum kl 16 -17 og 17-18

Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir
Námskeið byrjar 12. mars

Verð: 8.000

Skráning er á :http://skraning.sportfengur.com/SkraningNamskkort.aspx?mode=add