FRÆÐSLUFUNDUR ÞIRÐJUDAGINN 3.FEB. KL.20:00 Í HARÐARBÓLI

Með Þorvaldi Kristjánssyni nýjum landsráðunauti í hrossarækt. 

Efni fundarins:

„Ganghæfni íslenskra hrossa, áhrif sköpulags og skeiðgens“

Þorvaldur flytur erindi um hvaða áhrif byggingalag hefur á hreyfigetu hrossa, en hann rannsakaði þetta í doktorsverkefninu sínu.

Allir velkomnir, Harðarfélagar og gestir þeirra.

                         Enginn aðgangseyrir.

Fræðslunefndin