NÚ FER HVER AÐ VERÐA SÍÐASTUR TIL AÐ EIGNAST HAPPDRÆTTISMIÐA TIL STYRKTAR FRÆÐSLUNEFND FATLAÐRA Í HERÐI
- Nánar
- Flokkur: Fréttir
- Skrifað þann Fimmtudagur, maí 08 2014 17:51
- Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
Vinningaskráin í Stóðhestahappdrættinu er stórglæsileg og enn gæti bæst við - dregið verður á næstunni - kynnum það hér fljótlega! Hægt er að nálgast miða hjá Berglindi í s:8996972 og Fríðu í s.6997230. Einnig fást miðarnir í öllum hestavöruverslunum landsins.
En hér má sjá listann eins og hann er núna:
Aldur frá Brautarholti
Arður frá Brautarholti
Arion frá Eystra-Fróðholti
Arion frá Miklholti
Árli frá Laugasteini
Ás frá Ármóti
Ás frá Hofsstöðum
Ás-Eyfjörð frá Bakka
Blær frá Einhamri
Blær frá Miðsitju
Blær frá Torfunesi
Bragur frá Túnsbergi
Brennir frá Efri-Fitjum
Bruni frá Brautarholti
Daggar frá Einhamri
Darri frá Einhamri
Dósent frá Einhamri
Draupnir frá Brautarholti
Drösull frá Brautarholti
Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá
Eldur frá Einhamri
Erill frá Einhamri
Farsæll frá Litla-Garði
Fjörður frá Flugumýri
Galdur frá Reykjavík
Glæsir frá Fornusönum
Glúmur frá Dallandi
Hákon frá Dallandi
Hattur frá Eylandi
Héðinn-Skúli frá Oddhóli
Hljómur frá Eystra-Fróðholti
Hlynur frá Haukatungu Syðri 1
Hvatur frá Dallandi
Hvinur frá Blönduósi
Kamban frá Húsavík
Kaspar frá Kommu
Kiljan frá Steinnesi
Kjarni frá Hveragerði
Klettur frá Hvammi
Kolbakur frá Flugumýri
Konsert frá Túnsbergi
Kórall frá Eystra-Fróðholti
Krókur frá Ytra-Dalsgerði
Kvartett frá Túnsbergi
Laxnes frá Lambanesi
Lektor frá Ytra-Dalsgerði
Lexus frá Vatnsleysu
Ljúfur frá Torfunesi
Már frá Feti
Markús frá Langholtsparti
Oddur frá Ytra-Dalsgerði
Óðinn frá Eystra-Fróðholti
Ófeigur frá Bakkakoti
Penni frá Eystra-Fróðholti
Sær frá Bakkakoti
Seiður frá Flugumýri
Sjarmi frá Hléskógum
Stapi frá Dallandi
Stormur frá Leirulæk
Styrkur frá Stokkhólma
Styrmir frá Eystra-Fróðholti
Styrmir frá Skagaströnd
Tenór frá Túnsbergi
Vákur frá Vatnsenda
Víðir frá Prestsbakka
Villingur frá Breiðholti í Flóa
Völsungur frá Skeiðvöllum
Þristur frá Feti
Þytur frá Neðra-Seli
200 kg af spæni frá Spóni.is
3 ja mánaða internetáskrift frá Hringdu