Bókunarbókin í reiðhöllinni er horfin
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Þriðjudagur, apríl 01 2014 07:46
 - Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
 
Nú erum við í vondum málum. Bókunarbókin í reiðhöllinni sem á að vera í Gummabúð er horfin. Ef einhver veit hvar hún er, er viðkomandi beðinn um að koma henni á sinn stað. Að öðrum kosti þurfum við að fara í kostnaðarsamar og tímafrekar aðgerðir við að skoða myndavélar reiðhallarinnar til að finna út úr þessu og viljum við frekar nota tímann í eitthvað annað.

