Kennsla í reiðmanninum um helgina.
- Nánar
 - Flokkur: Fréttir
 - Skrifað þann Föstudagur, mars 28 2014 15:22
 - Skrifað af Jóna Dís Bragadóttir
 
Kennsla í Reiðmanninnum er í reiðhöllinni í Herði núna um helgina. Kennt er frá kl. 15.00 í dag föstudag og frá kl. 9.00 - 17.00 laugardag og sunnudag. Hálf höllin er því lokuð undir þessa starfsemi.

