Úrslit 2.vetrarmóts Harðar - Margrétarhofsmótsins

Úrslit 2.vetrarmóts Harðar - Margrétarhofsmótsins

 

Barnaflokkur:

1. Íris Birna Gauksdóttir á Brynjari frá Sólvangi
2. Rakel Ösp Gylfadóttir á Þrá frá Skíðbakka
3. Pétur Ómar Þorsteinsson á Hrók frá Enni
4. Helga Stefánsdóttir á Kolskegg frá Hæli
5. Jóhann Lilja Guðjónsdóttir á Sprota
 
Unglingaflokkur:
1. Hrafndís Katla Elíasdóttir á Blæju frá Koltursey
2. Magnús Þór Guðmannsson á Drífanda frá Búðardal
3. Linda Bjarnadóttir á Sæunni
4. Sandra Kristín Lynch á Flink frá Koltursey
5. Óska Hauksdóttir á Blakk frá Laxártungu
 
Ungmennaflokkur:
1. Hulda Kolbeinsdóttir á Nema frá Grafarkoti
2. Sandra Pétursóttir á Heimskringla frá Dallandi
3. Matthilda Hagmann á Sorta frá Dallandi
4. Hrönn Kjartansdóttir á Sprota frá Gili
5. Súsanna Katarína Guðmundsdóttir á Óskari Þór frá Hvítárholti
 
Konur II:
1. Hólmfríður Ólafsdóttir á Kolku
2. Fía Ruth á Lóðari frá Tóftum
3. Sigrún Eyjólfsdóttir á Kolmari frá Miðdal
4. Margrét Sveinbjörnsdóttir á Blíð frá Skíðbakka
5. Hafrún Ósk á Garp frá Hólkoti
 
 
 
Konur I:
1. Jessika Westlund á Hákoni frá Dallandi
2. Íris Hrund Grettisdóttir á Kvist
3. Margrét Dögg Halldórsdóttir á Þorra frá Svalbarða
4. Helena Kristinsdóttir á Glóðari frá Skarði
5. Helena Jensdóttir á Adolf frá Miðey
 
Karlar II:
1. Hákon Hákonarson á Blesa
2. Einar Sigurðsson á Óla frá Feti
3. Ragnar P. Aðalsteinsson á Fókus frá Brattholti
4. Stefán Hrafnkelsson á Kolskegg frá Hæli
5. Viktor S. Viktorsson á Kóng frá S-Skörðugili
 
Karlar I:
1.Hlynur Þórisson á Framtíðarspá frá Ólafsbergi
2. Davíð Jónsson á Hrinu frá Hoftúnum
3. Gylfi Freyr Albertson á Klöru frá Skák
4. Vilhjálmur H. Þorgrímsson á Sindra frá Oddhól
5. Sigurður Ólafsson á Taum
 
Opinn flokkur:
1. Malin Janson á Svartálf frá Sauðárkrók
2. Ólöf Guðmundsdóttir á Snilld frá Reyrhaga
3. Alexander Hrafnkelsson á Tenór frá Hestasýn