Þjálfun vegna gæðingamóts fyrir börn, unglinga og ungmenni.

Af óviðráðanlegum orsökum getur þjálfunin því miður ekki verið n.k. mánudag eins og til stóð. Stefnt er að því að hafa tvo tíma í þarnæstu viku í staðinn, líklega á mánudegi og miðvikudegi. Þeir sem hafa skráð sig eru beðnir um að fylgjast með á netinu en tímar verða settir inn seinni part næstu viku.

Æskulýðsnefnd