Þjálfun fyrir gæðingamót

Börn- unglingar- ungmenni sem ætla að keppa á gæðingamóti Harðar. Boðið verður upp á þjálfun fyrir mótið og  verður fyrsti tíminn n.k. mánudag 28. maí. Skráningu þarf að senda á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  í síðasta lagi á fimmtudag. Röðun tíma  verður birt á netinu á föstudag.

Vinsamlegast athugið, takmarkaður fjöldi kemst að og því er best að skrá sig strax. Mikilvægt er að aðeins þeir sem ætla sér að keppa og ætla ákveðið að nýta sér þjálfunartímann skrái sig. Eins að ef þeir sem skrá sig geta síðan ekki nýtt tímann, þá þarf að láta vita af því eins fljótt og hægt er á sama netfang eða í síma 6618102. Þannig berum við virðingu fyrir tíma annarra og tökum ekki tíma frá þeim sem vilja og geta mætt :)

Æskulýðsnefnd