Keppnisjakkar, áríðandi

Kæru keppendur í barna-, unglinga og ungmennaflokki.  Þau ykkar sem eru með keppnisjakka frá félaginu undir höndum eru vinsamlegast beðin um að deila þeim með öðrum þegar þið eruð ekki að keppa þar sem ekki eru til nógu margir á alla. Að móti loknu er svo ætlast til að jökkunum sé skilað í Harðarból.

Kv. Æskulýðsnefnd