Keppnisnámskeið-lok

Mánudaginn 7. maí n.k. verður síðasti tíminn á keppnisnámskeiði vetrarins. Boðið verður upp á áframhaldandi þjálfun fyrir þá sem ætla sér að keppa á íþróttamótinu 17.-20. maí n.k. og eru þeir sem hafa áhuga á að nýta sér það  beðnir um að senda póst á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. sem fyrst.
 
Æskulýðsnefnd