Hörður stigamót Vís

clip_image001Þriðja vetrarmót Harðar verður haldið að Varmárbökkum Laugardaginn 14 apríl.  Þetta þriðja og síðasta mótið í stigakeppninni sem er að þessu sinni mjög jöfn og spennandi.   Keppt verður einnig  í 100 m skeiði ef aðstæður leifa.  Mótið hefst kl 11 en skráning er í Harðarbóli frá kl 9.30 – 10.30.