Almenn reiðnámskeið fyrir börn og unglinga

Þórdís Erla Gunnarsdóttir hefur tekið að sér að leiðbeina á almennum reiðnámskeiðum og verða þau á þriðjudögum og miðvikudögum. Fyrsti tími er þriðjudaginn 13. febrúar n.k. Þeir sem hafa þegar skráð sig ganga fyrir og eru þeir beðnir um að greiða fyrir námskeiðið sem fyrst svo þeir haldi plássinu þar sem fullt er orðið á námskeiðin og einn á biðlista. Til að fá upplýsingar um greiðslufyrirkomulag hafið samband við Sveinfríði (This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.). Knapar mæti sem hér segir: Ath. Mögulegt er að Þórdís hræri eitthvað upp í þessum hópum. Þriðjudagur kl. 20 Sveinn Ragnarsson Hulda Kolbeinsdóttir Sibel Anna Ómarsdóttir Málfríður Jökulsdóttir Miðvikudagur Kl.18 Eiríkur Steinn Hrólfsson María Sól Kristjánsdóttir Þóra María Sigurjónsdóttir Halldór Jakobsson Benedikta Dagsdóttir Kl.19 Hera Huld Hákonardóttir Eysteinn Sölvi Guðmundsson Harpa Sigríður Bjarnadóttir Andrea Rut Pedersen Erna Jökulsdóttir Rakel Dóra Sigurðardóttir Kl.20 Súsanna Katarína Guðmundsdóttir Tómas Arnar Þorláksson Íris Una Bjarklind Gunnarsdóttir Sonja Orradóttir