Hestheimaferð næstu helgi - hagnýtar upplýs.

Næsta föstudag fara krakkarnir á keppnisnámskeiðinu í æfingabúðir að Hestheimum. Meðfylgjandi eru hagnýtar upplýsingar um ferðina, dagskrá ferðarinnar o.s.frv. Heimasíða hestheima er http://www.hestheimar.is Hestheimaferð dagana 26. – 28. mars 2004 Ökumenn að hestheimum verða: Ása - 5 hestar og 4 börn Elín (s: 8648104) - 5 hestar og 4 börn (Marteins kerra) Davíð (s: 693 4060) - 4 börn tekur öll reiðtygi (ætlar að ath. með kerruna hans Marteins) Pétur (660 2842) 3 hestar og 4 börn Babsý (896 4446) – 1 barn og hestur Samtals 17 börn og 17 hestar Ökumenn frá hestheimum verða: Ása (s: 66 44 506) - 5 hestar og 4 börn Lúther (s: 896 0097) - 5 hestar og 4 börn Marteinn (s: 822 7011) - 5 hestar og 4 börn Elín – 3 hestar og 4 börn Pétur skilur kerruna eftir og Elín komið með hana til baka. Babsý – 1 barn Samtals 17 börn og 17 hestar ath. þessir þurfa að vera komnir að Hestheimum sunnudagsmorguninn kl. 9:00 til að flytja hesta og börn á Hellu. En ath. að aðeins verður farið á Helluvöllinn ef veður leyfir. Fararstjórar: Ása – báðar næturnar Elín frá föstudegi fram á laugardag. Gunnar (8946866) frá laugardegi fram á sunnudag (Elín og Gunnar tala sig saman um skipti á laugardeginum) Vilborg (6937020)frá laugardegi fram á sunnudag kemur á milli 6 og 7 Hópur 3 Sebastian Meyer Saga Brá Davíðsdóttir Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Sandra Mjöll Sigurðardóttir Brynhildur Sighvatsdóttir Marissa Hópur 2 Heiðdís Snorradóttir Sara Rut Sigurðardóttir Ingibjörg Guðmundsdótir Ingunn Valgerður Theodórsdóttir Erna Margrét Grímsdóttir Sigurgeir Jóhannsson Hópur 1 Olgeir Gunnarsson Kristín Dagbjört Skaftadóttir María Gyða Pétursdóttir Grímur Óli Grímsson Arnar Logi Lúthersson Dagskrá: Föstudagurinn 26. mars Lagt verður af stað frá félagssvæðinu kl. 18:00 Keyrt verður að Selfossi og þar stoppað í kvöldmat. Við fáum okkur Pizzu á Pizza 67. Áætlað er að komið verði í Hestheima kl. 20:00 og notum við kvöldið til að koma hestunum og farangri fyrir. Laugardagurinn 27. mars 8:00 morgunmatur 9:00 hópur 1 fer í reiðkennslu í reiðskemmu 10:00 hópur 2 fer í reiðkennslu í reiðskemmu 11:00 hópur 3 fer í reiðkennslu í reiðskemmu 12:00- 13:00 hádegishlé 13:00 hópur 1 fer í reiðkennslu í reiðskemmu 14:00 hópur 2 fer í reiðkennslu í reiðskemmu 15:00 hópur 3 fer í reiðkennslu í reiðskemmu 15:00 – 16:00 kaffihlé 16:00 – 19:00 frjáls tími og notast hann ma. til að undirbúa kvöldvöku. Hver hópur kemur með amk. eitt skemmtiatriði. 19:00 – 20:00 matur 21:00 kvöldvaka Sunnudagurinn 28. mars 8:00 morgunmatur og tiltekt. 9:00 – 12:00 Kennari fer með krakkana á Landsmótsvöllinn á Hellu og tekur þau út hvert fyrir sig. 12:00 – 13:00 Hádegismatur 13:00 Lagt af stað heim á leið. Hvað þarf að taka með: fyrir hestinn: hnakk, písk, beisli, taum, múl, kamb og ábreiðu ef hún er til. fyrir knapann: Hjálm, vettlinga, hlýja úlpu, reiðskó, reiðbuxur, þykkir sokkar og góð peysa. annað: svefnpoka, kodda, tannbursta, tannkrem, þvottapoka og handklæði, náttföt, sundföt (það er heitur pottur á staðnum) og hrein föt til skiptanna. Hver hópur þarf að koma með amk. eitt skemmtiatriði á kvöldvökuna sem haldin verður á laugardagskvöldið. Ath. allur farangur er á ábyrgð ykkar krakkar.