Keila

KEILA KEILA KEILA KEILA KEILA 
Föstudaginn 1. feb kl: 18 ætlum við í Keilu í Egilshöll. Það væri gamna ef við næðum stórum og skemmtilegum hóp saman. Þeir sem hafa áhuga á að koma með endilega sendi línu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. fyrir 29. jan. Hver og einn greiðir fyrir sig í keilunni, en kostnaði er haldið í lámarki :-) 
Hlökkum til að sjá sem allra flesta unga sem gamla :-)

Með kveðju
Æskulýðsnefnd Harðar