Uppskeruhátíð æskulýðsnefndar

Uppskeruhátíð Harðar var haldin á dögunum. Við áttum saman góða kvöldstund með frábærum mat að hætti Ragna Rós Bjarkadóttir og kunnum við henni bestu þakkir fyrir alla hjálpina. Þá voru veittar viðurkenningar í öllum flokkum...

 Besti knapinn er stigahæstur á tímabilinu.
Efnilegasti knapinn er næst stigahæstur.
Mestu framfarir er knapi valinn af kennurum.

Barnaflokkur

Besti knapinn: Anton Hugi Kjartansson.
Efnilegasti knapinn: Magnús Þór Guðmundsson.
Mestu framfarir: Anton Hugi Kjartansson.

Unglingaflokkur

Besti knapinn: Súsanna Katarína Guðmundsdóttir.
Efnilegasti knapinn: Harpa Sigríður Bjarnadóttir.
Mestu framfarir:
Súsanna Katarína Guðmundsdóttir.

Ungmennaflokkur

Besti knapinn: Lilja Ósk Alexandersdóttir.
Efnilegasti knapinn: María Gyða Pétursdóttir.
Mestu framfarir: Hinrik Ragnar Helgason.

Að lokum voru öllum þátttakendum á námskeiðum hjá okkur veitt hvatningarverðlaun.

Með kveðju
Æskulýðsnefnd