Æskan og hesturinn 2012
- Nánar
 - Flokkur: Æskulýðsnefnd
 - Skrifað þann Mánudagur, febrúar 20 2012 22:55
 - Skrifað af Super User
 
Hin árlega stórsýning Æskan og hesturinn verður haldin í Víðidal 1. apríl nk.
Á sýningunni verða m.a. 3-4 mín. atriði í eftirtöldum flokkum:
- Pollar teymdir.
 - Pollar ríða sjálfir.
 - Sameiginlegt atriði hestamannafélaganna 10 til 12 ára, program verður sent á þjálfara til þess að hægt sé að æfa það í hverju félagi fyrir sig.
 - Félagsatriði 12 ára og eldri, sjálfstætt atriði fyrir hvert félag.
 

