Úrslit í Smalamóti Harðar 2012

Smalamót Harðar var haldið laugardaginn 4. febrúar s.l. og var mikið fjör og stóðu knapar og hross sig einkar vel í þrautabrautinni. Úrslit voru sem hér segir:

Barnaflokkur
1 sæti Anton Hugi Kjartansson á  Sprengju frá Breiðabólsstað
2 sæti Linda Bjarnadóttir á Dýra Jarp
3 sæti Emilía Sól Arnarsdóttir á Hlíðari frá Eyrarbakka
4 sæti Íris Birna Gauksdóttir á Glóðari frá Skarði
5 sæti Stefanía Vilhjálmsdóttir á Óðni frá Álfhólum

Unglingaflokkur


1 sæti Hjördís Jónsdóttir á Dyn frá Leysingjastöðum
2 sæti Hulda Kolbeinsdóttir á Nema frá Grafarkoti
3 sæti Harpa Sigríður Bjarnadóttir á Sváfni frá Miðstíu
4 sæti Hrönn Kjartansdóttir á Óliveri frá Blönduósi
5 sæti Súsanna Katarína Guðmundsdóttir á Sleipni frá Arnarstaðakoti

Fullorðinsflokkur
1 sæti Halldóra Huld Ingvarsdóttir á Fórn frá Flekkudal
2 sæti Jón Bjarnason á Geysi frá Þorláksstöðum
3 sæti Helena Kristinsdóttir á Sleipni frá Arnarstaðakoti