- Nánar
 
		- 
										Flokkur: Æskulýðsnefnd						
 
		- 
		Skrifað þann Þriðjudagur, janúar 31 2012 00:30		
 
	- 
				
							Skrifað af Super User				
 
 
	
			Smalamót Harðar verður haldið 4. febrúar og óskar Æskulýðsnefndin eftir áhugasömum krökkum, eldri sem yngri, sem hafa áhuga á að búa til brautina og hafa skoðun á uppsetningu hennar. Áhugasamir eru beðnir að koma á fund miðvikudagskvöldið 1. feb. kl 19.00 í Reiðhöllinni. Endilega látið þetta berast og takið með ykkur hressa krakka sem langar að vera með í þessari vinnu :-)