Íþróttafólk ársins í Mosfellsbæ
- Nánar
 - Flokkur: Æskulýðsnefnd
 - Skrifað þann Föstudagur, janúar 20 2012 00:25
 - Skrifað af Super User
 
Hestamannafélagið Hörður átti glæsilegan hóp verðlaunahafa á Uppskeruhátíð íþrótta- og tómstundasviðs Mosfellsbæjar þar sem fjórir hestamenn voru tilnefndir til verðlauna við val á íþróttamanni ársins. Frá vinstri Anton Hugi Kjartansson, Halldóra Huld Ingvarsdóttir, Reynir Örn Pálmason og Harpa Sigríður Bjarnadóttir.